Besta platan

Besta platan

BP-tríóið glímdi við eitt stærsta nafn rokksögunnar í þessum þætti. Margt að ræða, margt að kanna enda hafa fáar sveitir náð að magna upp jafn mikla költaðdáun og Pink Floyd, költaðdáun sem liggur á furðu breiðu sviði. Við vorum glúrnir félagarnir enda fráleitt einhverjir múrsteinar í litlausum vegg!

#0242 Pink Floyd - The Piper At the Gates of DawnHlustað

20. des 2024