Bílar, fólk og ferðir

Bílar, fólk og ferðir

Við þekkjum öll gulu hópferðabílana sem eru svo víða hér um borg á ferðinni. Vel merktir TEITUR og hér segir Harald Teitsson sonur Teits Jónassonar sögu pabba síns og fyrirtækisins sem hefur starfað í rúm 60 ár.

#40 - Harald TeitssonHlustað

20. apr 2024