Auðbert Vigfússson bifreiðastjóri í Vík í Mýrdal er gestur fyrsta þáttar ársins 2024, en akstursferill hans spannar yfir 50 ár. Farsæll alla tíð og rekur í dag ásamt syni sínum flutningafyrirtækið Auðbert og Vigfús Páll ehf sem sinnir ma daglegum flutningum frá borginni austur í Vík og Kirkjubæjarklaustur.