Bílar, fólk og ferðir

Bílar, fólk og ferðir

Vinirnir og ólympíufararnir Gunnar Pétursson og Ebenezer Þórarinsson hófu rekstur á vöruflutningabílum um leið og vegur var fær um Dynjandisheiði árið 1959.   Sigurður Gunnarsson (sonur Gunnars) fer hér yfir sögu Gunnars og Ebenezer í afar góðum og fróðlegum þætti um þær erfiðu aðstæður sem menn glímdu við á þessum tíma.

#19 - Sigurður GunnarssonHlustað

15. apr 2022