Bíóblaður

Bíóblaður

Athafnamaðurinn Ásgeir Kolbeins kíkti til Hafsteins til að ræða árið 2024. Strákarnir fara vel yfir árið en ræða helst vinsælustu kvikmyndirnar og sjónvarpsseríurnar á árinu. Í þættinum ræða þeir meðal annars stjörnuleikinn sem Naomi Scott sýnir í Smile 2, hvort Paul Mescal nái sömu hæðum í Gladiator II eins og Russell Crowe gerði í Gladiator, hversu miklum tíma þau eyða í sandinum í Dune II, hvort Furiosa hafi verið vel heppnuð, Venom og hversu lélegur þessi Sony/Marvel heimur er, hvort Deadpool & Wolverine sé lélegasta Deadpool myndin, hvort það sé erfiðara að búa til kvikmyndastjörnur í dag, hver staðan er á kvikmyndaiðnaðinum í dag og margt, margt fleira. 00:00 - Intro 00:12 - Loksins kemur Ásgeir Kolbeins aftur! 03:04 - Var 2024 gott bíóár? 09:15 - Furiosa 25:19 - Dune: Part II 40:23 - Gladiator II og kvikmyndastjörnur 1:02:41 - Horizon: An American Saga 1:05:31 - Joker: Folie á Deux 1:19:33 - Moana 2 og Mufasa 1:25:22 - Deadpool & Wolverine 1:33:34 - Alien: Romulus og Beetlejuice Beetlejuice 1:42:01 - The Substance 1:46:52 - Smile 2 2:04:00 - Longlegs og Trap 2:11:16 - Twisters og Abigail 2:14:09 - Venom 3 og Madame Web 2:18:40 - Kingdom of the Planet of the Apes 2:22:50 - Road House 2:26:44 - Sjónvarpsseríur á árinu 2:53:03 - Staðan á kvikmyndaiðnaðinum 3:01:14 - 2025 kvikmyndir

#304 2024 með Ásgeiri KolbeinsHlustað

08. jan 2025