Bíóblaður

Bíóblaður

Kvikmyndasérfræðingarnir Óli Bjarki og Máni Freyr kíktu til Hafsteins til að ræða nýjustu Indiana Jones myndina, The Dial of Destiny.   Í þættinum ræða þeir meðal annars hvort myndin sé algjört klúður, hversu illa/vel James Mangold stóð sig, hversu illa/vel Kathleen Kennedy hefur staðið sig eftir að hún tók við Lucasfilm, hvort það hafi verið sniðugt að de-age-a Harrison Ford, hvort það hefði verið sniðugra að fara aðra leið með söguna og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.

#249 Indiana Jones and the Dial of Destiny með Óla og MánaHlustað

09. ágú 2023