Bíóblaður

Bíóblaður

Christopher Nolan er einn merkilegasti og vinsælasti kvikmyndagerðarmaður okkar tíma. Kvikmyndasérfræðingarnir Óli Bjarki, Máni Freyr og Teitur Magnússon kíktu til Hafsteins til að ræða Nolan og hans kvikmyndir.   Í þessum öðrum hluta ræða þeir meðal annars myndirnar Dunkirk, Interstellar, Inception, hvernig Tarantino telur að leikstjórar eigi að hætta fyrr frekar en seinna og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.

#255 Christopher Nolan: Part II með Óla, Mána og TeitiHlustað

20. sep 2023