Ert þú sérvitur álfadís? Eða hefur einhver annar gefið þér það hlutverk? Í þætti dagsins ræðum við Manic Pixie Dream Girl, staðalmyndina sem tröllreið indie-kvikmyndaheiminum frá um 2005 til 2015. Hvers vegna er staðalmyndin skaðleg og hvernig hefur hún þróast? Hefur hún haldið velli eða má finna hana falda í öðrum staðalmyndum kvenna? Og hvað með Manic Pixie Dream Boy? Hvað er að frétta af honum?Greinar:https://www.theatlantic.com/sexes/archive/2013/07/the-real-world-consequences-of-the-manic-pixie-dream-girl-clich-233/277645/https://www.bitchmedia.org/article/harry-styles-soft-boy-aesthetic-manic-pixie-dream-boyhttps://www.salon.com/2014/07/15/imsorryforcoiningthephrasemanicpixiedream_girl/https://www.glamour.com/story/the-manic-pixie-dream-girl-isnt-dead-shes-just-evolved