Birtingarmyndir

Birtingarmyndir

Marilyn Monroe. Kim Kardashian. Píkan hans Gustave Courbet. Nektarsjálfan, samfélagsmiðlar, valdefling, gægjuhneigð og glápþörf. Við drepum víða niður fæti í þessum þætti sem fjallar um sjálfið á tímum samfélagsmiðla, áhrifavalda og markaðssetninga. Er instagramsjálfsmyndin list, er hún tekin á forsendum viðfangsins, viðheldur hún gömlum fegurðarstöðlum eða er hún tæki til valdeflingar? Við höfum kannski ekki lokasvarið en við höfum heilmargar spurningar. Listakonan sem Sjöfn gat ekki munað nafnið á var Catherine Opie. Mælum með. MA-ritgerð Díönu: https://skemman.is/handle/1946/29959Greinar:https://www.fastcompany.com/28905/brand-called-youhttps://www.ruv.is/frett/2021/04/19/er-nektarsjalfan-listhttps://www.theguardian.com/news/2017/aug/18/neoliberalism-the-idea-that-changed-the-worldhttps://theconversation.com/how-neoliberalism-colonised-feminism-and-what-you-can-do-about-it-94856

Samfélagsmiðlar: SjálfiðHlustað

27. maí 2021