Birtingarmyndir

Birtingarmyndir

Kvikmyndaklúbbur Bergrúnar tekur fyrir myndina Promising Young Woman. Við viljum vara við því að myndin fjallar um kynferðisofbeldi og getur umræðan verið triggerandi. Einnig er góð spurning hvers vegna báðar myndirnar sem við höfum tekið fyrir í podcastinu hingað til innihalda Adam Brody, ofbeldi og hefnd. Kannski erum við með þema?Greinar:https://www.vulture.com/2021/02/how-promising-young-womans-soundtrack-came-together.htmlhttps://people.com/movies/carey-mulligan-explains-why-negative-review-stuck-with-her/https://collider.com/promising-young-woman-emerald-fennell-interview-ending-spoilers/https://www.nytimes.com/2021/04/01/podcasts/still-processing-promising-young-women-oscars.htmlhttps://www.latimes.com/entertainment-arts/awards/story/2021-04-12/promising-young-womanhttps://www.thetimes.co.uk/article/promising-young-woman-review-a-masterly-tale-of-vengeance-vxfvxp5g7

BMN: Promising Young WomanHlustað

03. jún 2021