Blanda er hlaðvarp Sögufélags. Ætlunin er að Sögufélag komi sögunni með öllum sínum spennandi viðburðum, óvæntu atburðarás og dularfullu fyrirbærum á framfæri við þig.
#43 Drottningin í Dalnum
19. des 2024
#42 Hverjir áttu Ísland?
11. des 2024
#41 Hrafnkell Lárusson um Lýðræði í mótun
05. des 2024
#40 Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson og Ólympíuleikarnir 1948
27. nóv 2024
Kolbeinn Rastrick um 30. marz 1949
09. apr 2024
#38 Haraldur Sigurðsson um Samfélag eftir máli
01. feb 2024
#37 Kristín Loftsdóttir um Andlit til sýnis
29. nóv 2023
#36 Ragnhildur Hólmgeirsdóttir um Yfirréttinn á Íslandi
Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi …
Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í …