Blanda – hlaðvarp Sögufélags

Blanda – hlaðvarp Sögufélags

Jafngilti vistarbandið þrælahaldi? Kúguðu Danir Íslendinga með einokunarverslun? Í þrítugasta þætti Blöndu ræðir Jón Kristinn við Axel Kristinsson um bók hans Hnignun, hvaða hnignun?, sem kom út hjá Sögufélagi árið 2018. Í bókinni skorar Axel kenningar um hnignun landsins á árabilinu 1262-1800 á hólm, og sýnir fram á að ýmislegt sem talið hefur verið sérstakt við Íslandssöguna sé það ef til vill alls ekki.

#30 Axel Kristinsson um Hnignun, hvaða hnignun?Hlustað

22. mar 2023