Blanda – hlaðvarp Sögufélags

Blanda – hlaðvarp Sögufélags

Í þessum þætti af Blöndu ræðir Einar Kári Jóhannsson við sjö nemendur í sagnfræði við Háskóla Íslands. Nemendurnir eru allir að vinna sjálfstæðar rannsóknir á ýmsum málefnum 18. aldra með hliðsjón af skjölum Landsnefndarinnar fyrri 1770-1771. Síðustu ár hafa þessi skjöl komið út í fimm bindum á vegum Þjóðskjalasafns Íslands og Sögufélags. Sjötta og síðasta bindið er væntanlegt síðar á árinu 2022. Viðmælendur eru Guðrún Hildur Rosenkjær, Kolbeinn Sturla G. Heiðuson, Páll Halldórsson, Kjartan Atli Ísleifsson, Gauti Páll Jónsson, Ólafur Einar Ólafarson og Steinar Logi Sigurðarson.

#21 Nýjar rannsóknir tengdar Landsnefndinni fyrriHlustað

08. apr 2022