Blóðbönd

Blóðbönd

Í þessum seinni parti af morðmálinu um Adrianne Jones kemur morðinginn upp um sjálfan sig í Truth or Dare leik inni á heimavist háskólasvæðis í Texas. Myndi maður myrða fyrir ástina? 

Adrianne Jones (seinni partur) - morðmálHlustað

22. feb 2023