Bókabræður - Bókaklúbbs hlaðvarp

Bókabræður - Bókaklúbbs hlaðvarp

Atomic Habits eftir James Clear er leiðandi bók í vanastjórnun. Lífið okkar byggist upp á þeim venjum sem við höfum tamið okkur, meðvitað eða ómeðvitað, sumar góðar en aðrar slæmar. James Clear er talinn einn helsti sérfræðingur í venjum (habits), hann hefur verið með vinsælt blogg og fréttapósta frá 2002 og hefur í gegnum árin fundið mjög einfaldar og skilvirkar leiðir til að fá aðra til að skilja hvernig við byggjum upp góðar venjur og losum okkur við slæmar. Við þræðum gegnum innihald bókarinnar og vörpum okkar sýn á efnið.

#007 : Atomic Habits - James ClearHlustað

12. ágú 2020