Bókabræður - Bókaklúbbs hlaðvarp

Bókabræður - Bókaklúbbs hlaðvarp

How New Breakthroughs in Precision Medicine Can Transform the Quality of Your Life & Those You Love. Þessi þétta bók fer yfir flest það sem viðkemur því að lifa lengur, sjúkdómalaus og eymslalaus. Tæknin í dag lofar ótrúlegum framförum í læknavísundum sem er farið vel yfir. Læknigar á krabbameini, Alzheimer, hjartasjúkdómum, erfðasjúkdómum, öldrunarsjúkdómum, ræktun líffara og ótal öðru er hratt að ryðjast fram. Þekking er máttur og hér er frábær handbók um undur tækninnar sem allir ættu að geta haft gagn af.

#025 : Life Force - Tony Robbins, Peter Diamandis & Robert HarariHlustað

02. mar 2022