Hlýnun Jarðar og allt það ójafnvægi sem mengun mannsins hefur valdið á síðustu áratugum er að ná þolmörkum. CO2 útblástur er nú um 51 milljarðar tonna á ári hverju og fer hækkandi. Afhverju? Hvað er hægt að gera? Hvernig? Hvenær? Hvað átt þú að gera í því? Þessum spurningum og fjölda annara reynir Bill Gates, í bók sinni ,,How To Avoid a Climate Disaster", að svara. Þátturinn er tekinn upp í Rabbrýminu, Bókasafni Hafnarfjarðar
#018 : How To Avoid a Climate Disaster - Bill Gates