Bókabræður - Bókaklúbbs hlaðvarp

Bókabræður - Bókaklúbbs hlaðvarp

Jason Fung er meðal fremstu sérfræðinga um áunna lífsstílssjúkdóma í heiminum í dag. Hvers vegna fitnum við? Hvers vegna er sykursýki 2 svona útbreidd? Hvað veldur flestum áunnum lífsstílssjúkdómum? Hvaða lausnir eru í boði? Þessum og ótal fleiri spurningum svarar Jason Fung í mjög svo fróðlegri bók, ,,The Obesity Code", sem við rýnum í í þessum þætti.

#010 : The Obesity Code - Jason FungHlustað

02. okt 2020