Sapiens - A Brief History of Humankind er bók sem opnar huga lesandans fyrir mannkynssögunni með gagnrýnni og óheflaðari frásögn. Sagnfræðingurinn Yuval Noah Harari rekur uppruna mannskepnunnar frá því að vera “hunter gatherers” fyrir 100.000 árum fram til dagsins í dag þegar tegundin okkar stjórnar örlögum alls lífs á jörðinni. Tekið upp í Rabbrýminu, Bókasafni Hafnarfjarðar