Bókabræður - Bókaklúbbs hlaðvarp

Bókabræður - Bókaklúbbs hlaðvarp

Bókabræður 006 Range er bók sem rannsóknarblaðamaðurinn David Epstein skrifaði um það hvernig einstaklingar með breiða reynslu og þekkingu ná oft lengra en þeir sem hafa þröngsýnni nálgun, eins konar mótsvar við 10.000 tíma reglunni sem hefur oft verið kastað fram. Við ræddum um margt af því sem Epstein tekur fyrir í bókinn og köstuðum inn okkar sýn og reynslu af því sem víðsýni hefur hjálpað okkar. Þátturinn var tekinn upp í Rabbrýminu, sem er hlaðvarps upptökuver í Bókasafni Hafnarfjarðar. Þess má geta að þessi þáttu er sá allra fyrsti sem er tekinn upp í þessari frábæru aðstöðu. 

#006 : Range - David EpsteinHlustað

09. jún 2020