Hin mjög svo magnaða bók, The Power of Now, eftir Eckhart Tolle hefur verið metsölubók í hinum andlega geira í fjöldamörg ár. Þetta er eins konar andlegur sjálfshjálpar leiðavísir í samræðuformi. Við ræddum um innihald og skilaboð bókarinnar og okkar hlið á málunum. Sérstakar þakkir til Sonik Tækni (www.sonik.is) sem útveguðu okkur upptökubúnað meðan öll önnur upptökuver voru lokuð. Sonik er tækjaleiga og ráðgjöf fyrir allt sem tengist hljóð og myndbúnaði.