Bókabræður - Bókaklúbbs hlaðvarp

Bókabræður - Bókaklúbbs hlaðvarp

Íþróttafræðingurinn og ævintýra-íþróttamaðurinn Ross Edgley er hér með sína aðra bók. Hann lýsir upplifun sinni af því að synda umhverfis Bretlandseyjar árið 2019 og deilir hugleiðingum sínum á leiðinni ásamt því að fara yfir undirbúningsferlið, heimspekina á bakvið Stoic Sport Science, afrekssögur sem hann byggir sína þekkingu á og aðrar reynslusögur. Þátturinn er tekinn upp í Rabbrýminu, Bókasafni Hafnarfjarðar

#019 : The Art of Resilience - Ross EdgleyHlustað

01. júl 2021