Bókabræður - Bókaklúbbs hlaðvarp

Bókabræður - Bókaklúbbs hlaðvarp

Hér ræðum við nýjustu bók Jordan Peterson, Beyond Order. Bókin er rituð sem mótvægi við hans fyrri bók, 12 Rules For Life - An Antidote for Chaos (sem við ræddum um í þætti #012). Með sína gríðarlega yfirgripsmiklu þekkingu og reynslu af klínískri sálfræði og sagnfræði að baki hefur JP dregið saman 12 nýjar reglur fyrir lífið. Bókin er hugsuð sem leiðarvísir að innihaldsríku og merkingarfullu lífi. Bókin er í góðum samhljómi við hans fyrri 12 reglur en þó með áherslu óreiðuna vs of mikillar reglu. Þátturinn er tekinn upp í Rabbrýminu, hlaðvarps upptökuveri Bókasafns Hafnarfjarðar.

#017 : Beyond Order - Jordan B. PetersonHlustað

31. mar 2021