Bókahúsið - hlaðvarp Forlagsins

Bókahúsið - hlaðvarp Forlagsins

Gestir Sverris í fyrsta þætti Bókahússins eru Halldór Guðmundsson, sem segir okkur frá bók sinni Sagnalandinu, ríkulega myndskreyttri hringferð um merka bókmenntastaði á Íslandi, og Fríða Ísberg og Ingólfur Eiríksson, sem voru bæði að senda frá sér fyrstu skáldsögur sínar, Merkingu og Stóru bókina um sjálfsvorkunn. Þau líta í heimsókn ásamt ritstjóra sínum, Sigþrúði Gunnarsdóttur, sem hefur, á 22 ára ferli, ritstýrt um þúsund bókum. Geri aðrir betur.

Fyrsti þátturHlustað

26. okt 2021