Þáttur frá 1. febrúar 2024. Engin Véfrétt en sá Raunverulegi og sá allra höggþyngsti, Heisi Högg, stóðu vaktina þennan fimmtudaginn. Vegna tæknilegra örðugleika þá er NBA umræðan ekki með í þættinum en það skiptir ekki máli því hún var alls ekki merkileg. Umræðan um íslenska boltann var hinsvegar merkileg og voru þeir Balli Ragg, fyrrum þjálfari Stóla og hin umdeildi Stófustóll aka Ekki hljóðmaður á línunni og fóru yfir árangur Tindastóls á þessu tímabili. Heisi rankaði 12 bestu kana deildarinnar og margt fleira.
Boltinn Lýgur Ekki - Tindastóll janúar panic special