Börkurinn

Börkurinn

Inga Birna er ein af okkar fremstu glímukonum. Hún er brúnbeltingur í Brasilísku Jiu-Jitsu, einkaþjálfari og all around bad ass! Ég byrjaði viðtalið á smá fanboy momenti þar sem ég tjáði henni að hún væri uppáhalds glímarinn minn. Hún hefði vissulega getað labbað út en hún ákvað að sitja aðeins lengur og úr varð frábært og mjög fræðandi spjall! Ræddum hvar glímu áhuginn byrjaði, mikilvægi styrktarþjálfunar, virðingar kúltúrinn í bardaga íþróttum, næringarfræði, mat og matseld og margt margt fleirra! Inga Birna er næsti gestur minn í Börkurinn Hlaðvarp.

#15 Inga Birna ÁrsælsdóttirHlustað

02. okt 2018