Bráðavarpið

Bráðavarpið

Tómas Guðbjartsson hjarta og lungnaskurðlæknir hélt áhugaverðan fyrirlestur á námsstefnunni Á vakt fyrir Ísland, sem haldin er að Landssambandi slökkviliðs og sjúkraflutningamanna á dögunum. Þar ræddi Tómas um meðferð hníf og skotáverka á Íslandi. Við fengum Tómas til þess að setjast niður með okkur í Bráðavarpinu og segja okkur frá fyrirlestrinum og fleira!

Tómas Guðbjartsson, hjarta og lungnaskurðlæknir. Á vakt fyrir ÍslandHlustað

23. okt 2021