Sigríður B. Þormar, Sálfræðingur og hjúkrunarfræðingur kom í spjall til okkar og fór yfir það hvernig gott væri að nálgast aðstandendur og aðkomendur að slysum og eða alvarlegum veikindum.
Þátturinn er eins og venjulega í samstarfi við Landssamband slökkviliðs og sjúkraflutningamanna.
Við minnum á námsstefnuna ,,Á vakt fyrir Ísland" sem fer fram dagana 22 og 23 Október næst komandi. Skráning á lsos.is
Sigríður B. Þormar - Hvernig Nálgumst Við Aðstandendur