Camera Rúllar

Camera Rúllar

Ingimar Davíðsson er tæknistjóri og stjórnar fjöldann allann af LIVE viðburðum. Hann býr í USA og starfar þar, en hefur einnig mikla reynslu af bransanum hér á Íslandi. Hann segir okkur hvað er að vera tæknistjóri og hvað eru helstu hlutverk þeirra sem starfa í þessum bransa. Ótrúlega spennandi starf og áhugaverðar pælingar um bransann í þessum þætti. IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.

SLATE 42: Ingimar DavíðssonHlustað

27. mar 2023