Krummi laxdal er menntaður í kvikmyndum og sviðslistum. Hann hefur starfað bæði hérlendis og erlendis við leiklist, bæði í kvikmyndum og sviðslistum. Við áttum mjög gott spjall og Krummi hefur margt til málana að leggja þegar kemur að kvikmyndum.
IG/FB: @camerarullar
Email: camerarullar@gmail.com
Heimasíða: camerarullar.wordpress.com
Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.