Camera Rúllar

Camera Rúllar

Björn Þór Vilhjálmsson er kvikmynda- og bókmenntafræðingur. Hann er dósent og greinarformaður í Kvikmyndafræði í Háskóla Íslands. Í þættinum fræðir Björn Þór okkur um árbíóið, hvernig fyrstu bíómyndirnar urðu til ásamt tækni, stíl og viðbrögð áhorfenda. Hann kemur einnig inn á hvernig bíósýningar þróuðust. Björn Þór kemur inn á Blue Ray safnið sitt og ástríðu sinni fyrir bíómyndum. IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.

P.O.V: Björn Þór Vilhjálmsson - Árbíó og áhrif þess á kvikmyndagerðHlustað

06. mar 2023