Camera Rúllar

Camera Rúllar

Baldvin Z þarf ekki að kynna - en hann er einn af vinsælustu leikstjórum landsins í dag. Baldvin kom í einlægt og skemmtilegt spjall um hvernig þetta allt byrjaði hjá honum og hvaða hindranir urðu á vegi hans á meðan. Við spjöllum um Glassriver, bransann, Vonarstræti, leikaravinnu, Lof mér að falla og allt sem er framundan.  ATH! SPOILER fyrir Lof mér að falla & Svörtu Sanda - svo ekki hlusta fyrr en þú ert búinn að horfa á myndina og þættina!  IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.

SLATE 38: Baldvin ZHlustað

13. feb 2023