Camera Rúllar

Camera Rúllar

Brynhildur Guðjónsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins, kom til okkar í viðtal á dögunum.  Við ræðum ferilinn, fellowship í USA, hvernig er að vera leikkona og starf hennar sem leikhússtjóri og starfsemi leikhússins.  IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.

SLATE 37: Brynhildur GuðjónsdóttirHlustað

06. feb 2023