Chess After Dark

Chess After Dark

Gestur Chess After Dark að þessu sinni er  hinn bráðskemmtilegi Viggó Einar Hilmarsson stjórnarformaður MÓTX og annar eiganda fyrirtækisins. Við kryfjuðum stöðuna í byggingariðnaðinum í dag, borgarskipulag o. fl.  Viggó var einnig góður vinur Bobby Fischer og rifjaði upp  sögur af einum besta skákmanni sögunnar.

#115 Viggó Einar HilmarssonHlustað

02. jún 2023