Emil Hallfreðsson hefur búið meira og minna á Ítalíu síðustu 16 ár. Emil hefur ástríðu fyrir þvi að færa Verona nær okkur Íslendingum. Nýlega hóf hann að reka veitingastað á Suðurlandsbraut en áður hefur ásamt Ásu eiginkonu sinni flutt inn matvæli frá sinni uppáhalds borg. Hann útskýrði fyrir Dr. Football hvernig Ítalía virkar þar sem lífið snýst um mat og fótbolta. Aðallega fótbolta.
Einn á móti markmanni - Emil Hallfreðsson um ítalska fótboltamenningu og landsliðið