Komiði sæl elsku Draugasögufjölskylda!Við höldum áfram þar sem frá var horfið um ráðgátuna um manninn með hattinn.Fyrir helgi snertum við aðeins á málefninu en þó einkum í gegnum persónulegu reynslu Katrínar þar sem við tókum símtal við móður hennar og kryfjum hennar sögu.Í þetta skiptið fær Stebbi því munnræpu og kemur fram með stórar staðhæfingar sem og rök því til stuðnings sem þið verðið að hlýða á til að sjá hvort Katrín, nú eða þið séuð sammála...?En allt það, og margt fleira eftir að hafa hlýtt á skuggalegar reynslu sögur nokkura einstaklinga víðsvegar um heiminn af sínum kynnum við hinn dularfulla mann með hattinn.Hver er það sem er á bakvið The Hatman Project?og af hverju?Er hann alltaf með hatt eða er hann stundum með hettu?Er þetta allt einn og sami maðurinn?Kæru áskrifendur leggið við hlustir því þetta er...Maðurinn með hattinn Part. 2--------------------------------Við viljum nota tækifærið og þakka öllum þeim sem komu og gerðu sér ferð á sýninguna okkar með Dúkkunni The Baby í síðastliðinni viku. Okkur þótti afskaplega gaman að leggja saman andlit við nöfn og hitta mörg ykkar í fyrsta skiptið.Við vitum að færri komust að en sáu sér fært og það gleður okkur því að geta minnt áLIVE SHOWið okkar í lok nóvember mánaðar:Draugasögur x Sannar Íslenskar við Suðurlandsbraut 18 þann 30. nóv nk.Miðasala er í fullum gangi, mikil tilhlökkun er á okkar bæ og viðtökurnar hafa verið fram úr okkar björtustu vonum.Enn er hægt að nálgast miða fyrir kvöldið, hvort sem er í sal eða á netinu.ÞAÐ ER SAMT TAKMARKAÐ SÆTAPLÁSS SVO EKKI BÍÐA MEÐ AÐ KAUPA MIÐA!Ekki láta ykkur vanta !Þið finnið miða og nánari upplýsingar um viðburðinn HÉRSPOTIFY ÁSKRIFT ! Fáðu Draugasögu í hverri einustu viku!SMELLTU HÉR:https://open.spotify.com/show/4OFMmF6XHx0BkEA4aYkpQ9?si=ggN0eHUZQB6baceXaX0bRAFYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ KOMA Í ÁSKRIFT MEÐ PATREON APPINU ER BEINN HLEKKUR HÉR FYRIR NEÐANPATREON ÁSKRIFT:https://www.patreon.com/draugasogur