Í dag ætlum við að heimsækja Bodmin fangelsið í UK sem nú er búið að breyta í hótel! Svo ef það eru einhverjir að fara að ferðast þangaðí sumar þá mælum við klárlega með því að þið bókið ykkur herbergi þarna! En eitt hótelherbergi er samansett af þremur gömlum fangaklefum.Fangelsið hóf starfsemi sína árið 1779 og það má segja að þetta hafi verið eitt af fyrstu nútíma fagelsum Englands. Það var byggt út frá hugmyndafræði John Howards sem taldi að einangrun, erfið vinna, og trúrækni væri það sem þyrfti til að siðbæta og endurhæfa afbrotamenn. Þetta eru klárlega ekki hugmyndir sem við myndum miða við í dag.....Verið velkomin í Bodmin fangelsið!KOMDU Í ÁSKRIFT AF DRAUGASÖGUM OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + OPNA ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI SEM ERU 600+ !!Skráðu þig í áskrift á Patreon Skráðu þig í áskrift á Spotify Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:Happy Hydrate Ghostbox.is Leanbody Draugasögur á Samfélagsmiðlum: Instagram Facebook Tiktok