Draugavarpið

Draugavarpið

Drauga og þjóðsögur á Íslandi eru margar og eru verðmæti þeirra mjög ríkuleg í sagnfræðilegum gildum. Oft vísar draugasagan í sögu liðna atburðar af ákveðnum stöðum en í flestum tilfellum er hún bundin við hjátrú. Skrítnast er þó ef draugurinn birtist aftur og aftur yfir margra ára skeið og heldur sig við ákveðinn stað. Slíkir draugar eru heldur meinlausari en hinir sem eru á sífelldum erli.

S1E4 Reimleikar á BessastöðumHlustað

03. okt 2021