Ein Pæling

Ein Pæling

Þorgerður María er formaður Landverndar. Í þessum þætti er rætt um lífsgæði, loftslagsmál og náttúruvernd og eftirfarandi spurningum svarað:Hvað þýða kröfur um minnkandi losun fyrir þróun í fátækari löndum heimsins?Er hægt að halda í lífsgæði samhliða samdrætti?Er orkuskortur á Íslandi?Hver er sýn Landverndar gagnvart virkjunum?Hlaðvarpið má finna í heild á www.pardus.is/einpaeling

#285 Þorgerður María Þorbjarnardóttir - Lífsgæði, samdráttur, orkuskortur og náttúruverndHlustað

02. feb 2024