Þórarinn ræðir við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Miðflokksins í annað sinn. Að þessu sinni er rætt um stjórnmálin, fjölmenningu, hnignun Vestrænnar menningar, vanrækt saga Íslands, fordóma í garð fyrri kynslóða og margt fleira.Til að styrkja þetta framlag má fara á www.pardus.is/einpaeling
#339 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson - Við lifum á hnignunarskeiði Vestrænnar siðmenningar