Þórarinn ræðir við Jón Bjarka en hann er aðalhagfræðingur Íslandsbanka. Lögð er sérstök áhersla á efnahagsmál og hvaða áhrif húsnæðismarkaðurinn hefur á efnahagshorfurnar næstu árin. Fjallað er um:- Inngrip hins opinbera.- Er peningaprentun hins opinbera stjórnlaus?- Hvaða áhrif hefur ákvörðun Seðlabankans á húsnæðismarkaðinn?- Er möguleiki að lækka stýrivexti án þess að húsnæðisverð fari enn hærra?Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling
#315 Jón Bjarki Bentsson - Hvað geta stjórnvöld gert í húsnæðisvandanum?