Ómar Annisius er fyrrum sérsveitarmaður en starfar í dag sem aðstoðaryfirlögregluþjónninn á Keflavíkurflugvelli. Í þessum þætti er rætt um stjórn og málefni landamæraeftirlits. - Er óstjórn á landamærunum?- Hver eru áhrif stjórnmálanna?- Hvaða áhrif hefur umræðan á störf lögreglu?Þessum spurningum er svarað hér.Hlaðvarpið í heild: www.pardus.is/einpaeling
#330 Ómar Annisius - Hvað er að gerast á landamærunum?