Þórarinn ræðir við Sigurð Hannesson, framkvæmdarstjóra Samtaka Iðnaðarins. Þetta er í annað skipti sem að tvímenningarnir ræða saman en að þessu sinni er rætt um meintan yfirvofandi orkuskorts og hvaða áhrif það muni koma til með að hafa á fyrirtæki í iðnaði. Fjallað er um húsnæðismál, verðmætasköpun, loftslagsmál og að sjálfsögðu mismunandi orkugjafa.Hlaðvarpið má finna í heild sinni á www.pardus.is/einpaeling
#280 Sigurður Hannesson - Fyrirtæki fá ekki þá orku sem þau þurfa