Ein Pæling

Ein Pæling

Þórarinn ræðir við Björn Berg Gunnarsson, ráðgjafa, rithöfund og fyrirlesara, um jólahagfræði, ábyrgð foreldra, stjórnmálin og margt fleira. - Ætla foreldrar að bíða eftir því að kerfið kenni börnunum að reima skóna? - Er skynsamlegt að taka Netgíró lán? - Mun Valkyrjustjórnin leggja grunn að verðmætasköpun? Þessum spurningum er svarað hér.

#380 Björn Berg Gunnarsson - Jólahagfræði, verðmætasköpun og ábyrgð foreldraHlustað

21. des 2024