Þórarinn ræðir við Jasminu Vajzović Crnac um flóttamanna- og hælisleitendamál. Jasmína er stjórnmálafræðingur og sérfræðingur í málefnum flóttafólks og innflytjenda. Í þessu hlaðvarpi er rætt um þær áskoranir sem fylgja því að taka á móti flóttafólki og hælisleitendum. Hlaðvarpið má finna í heild sinni á www.pardus.is/einpaeling
#277 Jasmina Vajzović Crnac - Stefnuleysi ríkir í hælisleitendamálum