Diljá Mist Einarsdóttir er þingkona Sjálfstæðisflokksins. Þetta er í þriðja skipti sem hún kemur í hlaðvarpið en í þessum þætti er lögð sérstök áhersla á málefni Palestínu, flóttafólks og hælisleitenda. Rætt er um hversu mörgum Ísland getur tekið á móti, tjaldbúðirnar á Austurvelli, rasisma, menningarleg áhrif innflutnings fólks á samfélagið, staðan í Evrópu og hvort að Ísland þurfi að læra af reynslu Breta og Norðurlandanna.Hlaðvarpið má finna í heild sinni á www.pardus.is/einpaeling
#283 Diljá Mist Einarsdóttir - Þeir sem þagga niður umræðu bera ábyrgð á aukinni skautun