Ein Pæling

Ein Pæling

Þórarinn ræðir við Írisi Róbertsdóttur, bæjarstjóra Vestmannaeyja, um orkumál, stöðu Vestmannaeyja en einna helst um skólamál og þær áherslubreytingar sem gerðar hafa verið með góðum árangri.Til að styrkja þetta hlaðvarp: www.pardus.is/einpaeling

#281 Íris Róbertsdóttir - Ísland hefur ekki efni á að hafa þetta skólakerfiHlustað

23. jan 2024