Ein Pæling

Ein Pæling

Þórarinn ræðir enn einu sinni við Kristrúnu Frostadóttur, formann Samfylkingarinnar. Að þessu sinni er rætt um hælisleitendamál og hvað Samfylkingin sér fyrir sér að þurfi að gera í þeim efnum. - Hvað finnst Kristrúnu um fyrirhuguð áform Guðrúnar Hafsteinsdóttur um lokaðar flóttamannabúðir?- Hvað fannst Kristrúnu um tjaldbúðirnar á Austurvelli?- Telur Kristrún að grípa þurfi til álíka úrræða og Mette Fredriksen hefur gert í Danmörku?- Hvaða ráðstafanir þarf að gera til þess að taka á móti fólki frá menningarheimum sem eru frábrugðnir evrópskum?Þessum spurningum er svarað hér.Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling

#288 Kristrún Frostadóttir - Hvað vill Samfylkingin gera í hælisleitendamálum?Hlustað

10. feb 2024