Stefán Baxter er frumkvöðull sem að hefur komið af fjölmörgum verkefnum sem varða tæknigeirann og starfar í dag sem framkvæmdarstjóri snjallgagna. Hann er viss um að gervigreindin muni koma til með að umbylta okkar hugmyndum um störf og að eftir tíu ár verði hlutirnir orðnir allt öðruvísi. - Hvernig verður þín persónulega gervigreind?- Verða tölvunarfræðingar ónothæfir?- Hvaða störf munu hverfa?- Hvernig mun upplýsingaöflun breytast?Þessum spurningum er svarað hér.Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling
#321 Stefán Baxter - Gervigreind mun valda meiri breytingu en uppgötvun rafmagnsins