Ein Pæling

Ein Pæling

Björgvin Ingi Ólafsson er meðeigandi hjá Deloitte á Íslandi og sinnir hinum ýmsum verkefnum sem ráðgjafi hjá hinu opinbera og víðar. Í þessum þætti ræðir Þórarinn við hann um úrslit kosninganna, ráð til næstu ríkisstjórnar, Willum Þór og árangur í heilbrigðiskerfinu, ESB, gervigreind, nýsköpun og skólakerfið.

#374 Björgvin Ingi Ólafsson - Ráðleggingar til næstu ríkisstjórnarHlustað

07. des 2024